6.6.2007 | 22:43
Elías Mar kvaddur, Jónasar Hallgrímssonar minnst
Í dag kvaddi ég Elías Mar, útför hans var gerð frá Dómkirkjunni. Ég kynntist honum ungur og þekkti hann lengi. Og minning hans er góð.
Annaðkvöld, fimmtudaginn 7. júní, mun ég minnast Jónasar Hallgrímssonar. Við Jónína Óskarsdóttir munum þá leiða fyrstu bókmenntagöngu Borgarbókasafnsins á þessu sumri um slóðir Jónasar í Reykjavík. Þær slóðir liggja raunar ekki víða, aðallega um syðri enda Aðalstrætis og upp á Landakotstún. Við munum samt reyna að ganga heldur meir en það.
Sjá nánar http://www.borgarbokasafn.is/
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Einar Ólafsson
Einar Ólafsson er bókavörður að atvinnu, hefur gefið út nokkrar ljóðabækur auk annars, ritstjóri Friðarvefsins, fridur.is. Sjá einnig heimasíðuna http://notendur.centrum.is/~einarol
Tenglar
tenglar
- Einar Ólafsson
- Ósammála.is Sammála um að ganga ekki í ESB
- Friðarvefurinn
- Ögmundur Jónasson
- Eggin - vefrit um samfélagsmál
- Smugan
- Nei
- Wikileaks, category: Iceland
- Attac á Íslandi
- Aftaka
- Hugmyndaráðuneytið
- Vettvangur um menningu, stjórnmál og allt hitt
- Hvítbók - upplýsingasíða um gerendur efnahagshrunsins Hvítbók er upplýsingasíða um hugsanlega aðal gerendur vegna efnahagshrunsins á íslandi.
- Marxismi.com
- Delfí
- Hugsandi
- Modkraft
- indymedia
- The World Against War
- WORLD SOCIAL FORUM 2008 - another world is possible
- Raddir fólksins
- Myndir
- Heimssýn
Bloggvinir
- mariakr
- pallheha
- ak72
- malacai
- almal
- aring
- laufabraud
- arnith
- ormurormur
- kaffi
- birgitta
- brell
- gattin
- fsfi
- fridaeyland
- gerdurpalma112
- graenaloppan
- vglilja
- mosi
- thjalfi
- tilveran-i-esb
- maeglika
- thjodviljinn
- hedinnb
- hjorleifurg
- disdis
- hlynurh
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jakobjonsson
- johannbj
- joiragnars
- ravenyonaz
- jonbjarnason
- jonsnae
- kari-hardarson
- kolgrima
- manisvans
- methusalem
- paul
- leitandinn
- pjetur
- raudurvettvangur
- runarsv
- siggasin
- sibba
- sigurdursig
- svavaralfred
- tara
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vest1
- vilhjalmurarnason
- tibet
- hallormur
- thorrialmennings
- toro
- oernolafs
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.