15.1.2009 | 12:22
Ísrael/Gaza 2009 - Júgóslavía/Kósovó 1999
Í mars 1999 hóf NATO loftárásir á Júgóslavíu. Ástćđan var sögđ framferđi Serba í Kósovó. Kósovó, sem ađ meirihluta var og er byggđ Albönum, hafđi tilheyrt Serbíu (sem var hluti af Júgóslavíu) í langan tíma. Kósovó-albanir höfđu sćtt mismunun og um skeiđ hafđi veriđ alvarlegt ástand í hérađinu. Um ţrem árum fyrr hafđi vopnuđ frelsishreyfing fariđ ađ láta til sín taka međal Kósovó-albana (UCK - ensk skammstöfun KLA). UCK gerđi sig seka um ýmiskonar vođaverk gagnvart serbneska minnihlutanum í Kósovó og var talin hryđjuverkasamtök af mörgun, einnig gagnrýnendum serbneskra stjórnvalda (sjá t.d. http://www.senate.gov/~rpc/releases/1999/fr033199.htm). Haustiđ 1998 var ástandiđ betra og friđargćsluliđ á vegum ÖSE var í landinu. Upp úr áramótum fór spenna hinsvegar aftur vaxandi, fáein vođaverk voru framin, en ţó hafđi ekki komiđ til verulega alvarlegra átaka ţegar ríki Vestur-Evrópu og Norđur-Ameríku töldu svo brýna ástćđu til ađ skerast í leikinn ađ NATO var látiđ hefja loftárásir á Júgóslavíu í mars.
Auđvitađ eru Júgólavía/Kósovo 1999 og Ísrael/Gaza 2009 ekki fyllilega sambćrileg, en ţó eru viss líkindi ţarna á milli. Og ţegar ţau eru skođuđ er sláandi hversu viđbrögđin eru ólík. Utanríkisráđherra hafnar algerlega ađ slíta stjórnmálasambandi, ţađ var ekki einu sinni gert gagnvart Júgóslavíu undir Milosevic, segir hún (http://tinyurl.com/9z2w47). Nei, hinsvegar voru gerđar loftárásir á Júsgóslavíu. Ég er ekki ađ kalla eftir loftárásum á Ísrael. En ţađ mćtti kannski leita einhverra áhrifaríkari viđbragđa en fordćmingar í orđi.
Hörđustu árásir á Gasaborg til ţessa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Loftárásir NATO á Kosovo mörkuđu ákveđin ţáttaskil. NATO sem er varnarbandalag N.Atlantshafsríkja, gerđist árásarađili á annađ Evrópuríki.
Vinur minn einn, Kosovo-albani, leiđrétti mig snarlega ţegar ég vildi rćđa viđ hann illsku serba í garđ albana, og benti mér á ađ landar sínir ćttu allan heiđur skilinn í ţví samhengi. Hann var mjög ósáttur viđ afskipti NATO og sagđi ţetta vera innanríkismál serba.
Ţátttaka okkar í NATO er ekki lengur nauđsyn og viđ ćttum ađ slíta okkur frá....
...eftir Kosovo og Iraq eru hendur okkar flekkađar blóđi, ţađ vćri ţví gott ađ sjá okkar annars gagnslausu stjórnvöld mynda sér einhuga skođun og bregđast svo viđ ţessum ósköpum međ einhverjum afgerandi hćtti.
Haraldur Davíđsson, 15.1.2009 kl. 18:34
Hér má sjá myndir sem Mads Gilbert tók viđ störf sín á Gaza.
Matthías
Ár & síđ, 15.1.2009 kl. 22:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.