22.3.2010 | 13:08
Hver eru kjör stjórnenda Icelandair?
Hefur nokkur tékkað á hver kjör stjórnenda Icelandair og Icelandair Group eru? Nú veit ég ekki hver þau eru og kannski eru þau innan eðlilegra marka. En þegar talað er um að setja lög á flugvirkja, þá mætti kannski íhuga hvort ekki væri hægt að setja lög á sjálftökuliðið sem veður uppi eins og enn sé árið 2007. Nú skilst mér að Íslandsbanki hafi eignast stóran hluta í Icelandair Group. Var ekki verið að ráða þar stjórnarformann um daginn á ágætis kjörum?
Ræða lög á verkfall flugvirkja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Frábær spurning. Hugmyndaríkur maður!
Björn Birgisson, 22.3.2010 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.