Allt skal einkavætt sem hægt er að hagnast á

Að breyta opinberu fyrirtæki eða stofnun í hlutafélag er auðvitað ekki einber spurning um rekstrarform. Það er hægt að haga stjórnun og rekstri stofnana á ýmsan hátt og þarf enga breytingu í hlutafélag til þess, enda hef ég aldrei heyrt trúverðugan rökstuðning fyrir því. Breyting í hlutfélag er einfaldlega fyrsta skrefið til einkavæðingar og samfélagsleg reynsla af einkakvæðingu orkufyrirtækja er almennt ekki góð. En það er öruggt að bakvið tjöldin er gífurlegur þrýstingur og totaot (lobbíismi) í gangi.
mbl.is Hlutafélagavæðing OR rædd á stjórnarfundi í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband