Háskólinn setur enn niđur

Eftirfarandi birtist á Friđarvefnum 29. apríl:

 

Undir fyrirsögninni Háskólann setur niđur [á kannski ađ vera Háskólinn... - sbr. aths. hér ađ neđan - eó] var fjallađ um ţađ hér á Friđarvefnum síđastliđinn sunnudag hvernig Alţjóđastofnun Háskóla Íslands hefur hvađ eftir annađ efnt til málstofa ţar sem embćttismenn eđa ráđgjafar í utanríkisţjónustum Bandaríkjanna og Bretlands eđa á vettvangi Nató hafa haft orđiđ, síđast nú á mánudaginn.

En ţjónkun Háskóla Íslands viđ Nató ríđur ekki viđ einteyming. Klukkutíma áđur en málstofan „Mikilvćgi Afganistan fyrir NATO“ hófst í Háskóla Íslands á mánudaginn var eftirfarandi rafpóstur sendur frá Alţjóđaskrifstofu háskólastigsins til stúdenta:

Titill: [Hi-nem] NATO starfsţjálfun - NATO Internship Programme
Frá: Áslaug Jónsdóttir
Dagsetning: mán, apríl 28, 2008 2:29 pm
Til: hi-nem@hi.is
————————————————————————–

Heilir og sćlir stúdentar,

Alţjóđaskrifstofan vill vekja athygli á ađ kynning verđur á STARFSŢJÁLFUN HJÁ NATO - NATO Internship Programme.

Kynningin verđur haldin ţriđjudaginn 6. maí 2008 frá kl. 12:00 - 13:00 í stofu 101 á Háskólatorgi.
Sjá nánar á eftirfarandi vefslóđ og í viđhengi.

http://www.nato.int/structur/interns/

Dear students,

The International Office likes to bring to your attention an introduction meeting about NATO Internship Programme, which will be held Tuesday 6th May 2008, 12:00 - 13:00 in room 101 at Háskólatorg.
See here: http://www.nato.int/structur/interns/ and see attachment.

Áslaug Jónsdóttir
Upplýsingastofa um nám erlendis
Alţjóđaskrifstofa háskólastigsins
Háskólatorg v. Suđurgötu, 101 Reykjavík

sími 525 4997 aslaugj@hi.is
http://www.ask.hi.is/page/nam
http://www.ask.hi.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ađ  segja "Háskólann setur  niđur"  er  bullambaga. Rétt mál er: "Háskólinn setur niđur"

Eiđur (IP-tala skráđ) 29.4.2008 kl. 22:29

2 Smámynd: Einar Ólafsson

Ţetta er líklega alveg rétt - ég fékk reyndar sjálfur eftirţanka og ćtlađi ađ fara ađ leiđrétta ţetta núna (reyndar búinn ađ ţví). En ţađ merkilega er ađ ég hef ekki fundiđ ţetta í neinni orđabók eđa mánotkunarhandbók, nema í Íslenskri orđabók en ţá án leiđbeininga um fall. Leiđréttingin byggist ţví á minni eigin máltilfinningu međ stođ í athugsasemd Eiđs, takk Eiđur.

Einar Ólafsson, 30.4.2008 kl. 09:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband