Sýnum samstöðu - Stöðvum fjöldamorðin


Mótmælafundur við sendiráð Bandaríkjanna
Fimmtudaginn 8. janúar klukkan 17:00

Félagið Ísland Palestína efnir til mótmælafundar við sendiráð Bandaríkjanna að Laufásvegi 21,
á morgun fimmtudaginn 8. janúar klukkan 17:00, þar sem stuðningi ríkisstjórnar
Bandaríkjanna
við fjöldamorðin á Gaza svæðinu verður mótmælt.


Formaður félagsins, Sveinn Rúnar Hauksson mun flytja stutta ræðu og lesin verður upp
yfirlýsing frá félaginu sem svo verður afhent starfsfólki sendiráðsins.

Látum erindið berast! Fjölmennum!

http://www.facebook.com/event.php?eid=52809483254
http://www.facebook.com/event.php?eid=52809483254#/group.php?gid=56303282800


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ástþór Magnússon Wium

Þið eruð að pissa þarna upp í vindinn eins og ég skrifaði um hér: Pissað upp í vindinn

Ég skora á Svein Rúnar Hauksson formann Ísland-Palestína félagsins að ganga með mér á fund forseta Íslands og forsetafrú Dorrit sem fædd og uppalin er í Jerúsalem, og KREFJAST að þau sinni þessu máli fyrir hönd þjóðarinnar. 

Í annar grein spyr ég:

Hvað þarf að myrða marga áður en formaður félagsins Ísland-Palestína bankar blygðunarlaust á allar dyr?

Ástþór Magnússon Wium, 8.1.2009 kl. 10:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband